Wednesday 22 August 2012

Eurovision 2012 Iceland: Greta Salóme & Jónsi - Never Forget (Live First Semi-Final)






Greta Salóme and Jónsi perform Never Forget (Mundu Eftir Mer) live at First Semi-Final of Eurovision 2012(Azerbaijan - Baku). They represent Iceland at Eurovision 2012. Qualifiers for the final! Greta Salóme y Jónsi interpretan Never Forget en la primera semi-final de Eurovisión 2012. Representan a Islandia. WINNNER ISLANDIA (Never Forget) Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 LIVE FINAL www.facebook.com Lagið Mundu eftir mér eftir Gretu Salóme Stefánsdóttur er framlag Íslands til Eurovision í Aserbaísjan 2012. Hér er hægt að sjá flutninginn í úrslitakeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins í Eldborgarsal í Hörpu laugardagskvöldið 11. febrúar. Greta Salóme og Jónsi voru í skýjunum þegar úrslit lágu fyrir í Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Lag Gretu, Mundu eftir mér, verður fulltrúi Íslands í Eurovision í Aserbaídsjan í maí. Ekkert hefur verið ákveðið hvort lagið verður flutt á ensku eða íslensku og Greta Salóme segist aldrei hafa hugsað svo langt. Nú sé spurning hvort hún fái frí hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands til að taka þátt í Eurovision og sennilega þarf Jónsi að fresta vorprófum í sálfræði við HR. Meðfylgjandi er viðtal við Gretu Salóme og Jónsa. Lag og texti: Greta Salóme Stefánsdóttir Texti: Hún syngur hljótt í húminu, harmaljóð í svartnættinu. Í draumalandi dvelur sá, er hjarta hennar á. Hann mænir út í myrkrið svart, og man þá tíð er allt var bjart. Er hún horfin, var það satt, að ástin sigri allt? Og seinna þegar sólin vaknar, sameinast á ný, þær sálir tvær sem áður skildu ...
Video Rating: 4 / 5

No comments:

Post a Comment